4. nóvember 2007

5. nóvember - Birgir Tjörvi Pétursson

 

Ágætu Rótarýfélagar
 
Vegna misskilnings var kynnt rangt fundarefni á Rótarýfundi næsta mánudag 5. nóvember.
 
Fundarefni dagsins er í höndum Þjóðmálanefndar
 
Fyrirlesari á fundinum mun verða Birgir Tjörvi Pétursson,
forstöðumaður "Rannsóknarstofnunar um Samfélags og Efnahagsmál".
Birgir Tjörvi mun fjalla um "Eignarrétt og auðlindir", þar sem hann m.a. fjallar um eignarrétt á orkuauðlindum.
Heit mál, sem hafa verið mjög í umræðunni undanfarið !
 
Við munum eiga í bakhöndinni erindi rótarýfélaga okkar Eysteinns Haraldssonar,
um samgögnumál á höfuðborgarsvæðinu og þakka ég Eysteini fyrir liðlegheit.
 
3 mínútna erindið er í höndum Axels Gíslasonar 
 
Vonandi einhverjar góðar fréttir af félögum og þeirra nánustu !
 
 
Félagar eru hvattir til að mæta
 
Með Rótarýkveðju
 
Guðmundur Guðmundsson
gsm 696-4949

 


Til baka


yfirlit funda